Samantekt og glærur frá ráðstefnunni 11. - 13. ágúst

Í lok ráðstefnunnar tók Benny Andersen formaður socialpædagogerne í Danmörku, saman þau helstu atriði sem fram komu í erindum aðalfyrirlesaranna. Hægt er að lesa samantektina hér á dönsku og ensku.

Einnig eru glærur allra aðalfyrirlesara komnar inn á síðu gestamóttökunnar og hægt er að sjá þær hér.