Nýr stofnanasamningur við Landspítala háskólasjúkrahús

Skrifað var undir nýjan stofnanasamning við LSH í dag. Var það gert í kjölfarið á samþykkt ríkisstjórnar um "jafnlaunaátak" frá 21. janúar 2013 þar sem ákveðið var að verja tilteknu fjármagni til stofnanasamningi heilbrigðisstofnana. Stofnanasamninginn er hægt að sjá hér eða undir tenglinum kjaramál.