Nýr kjararsamningur undirritaður við ríkið

Ritað var undan nýjan kjarasamning við ríkið í samfloti við BHM nú á sjöundatímanum í kvöld og gildir hann frá og með 1. júní ef hann verður samþykktur. Kynning á samningnum verður auglýst á morgun ásamt því að samningurinn verður birtur á netinu.