Niðurstaða kosningar um breytingar og framlengingu kjarasamnings félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga er eftirfarandi.

Niðurstaða kosningar um breytingar og framlengingu kjarasamnings félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga er eftirfarandi.

Á kjörskrá voru 330
Alls kusu 223 sem gerir 67,6% kjörsókn

Alls sögðu já 191 eða 85,7%
Alls sögðu nei 22 eða 9,9%
Alls skiluðu auðu 10 eða 4,5%

Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi ÞÍ við SNS skoðast því samþykktur.