Mikill hlátur og smá grátur

Þroskaþjálfafélag Íslands stendur fyrir fyrirlestur 3. maí kl. 15.00 í Borgartúni 6, 3 hæð.
Arndís Halla Jóhannesdóttir þroskaþjálfi verður með erindi þar sem hún er að vekja fólk til umhugsunar um að öll höfum við val um hvernig við bregðumst við því sem við þurfum að takast á við í lífinu, hvort heldur sem er í vinnu eða einkalífinu og hvort sem viðfangsefnin eru stór eða lítil. Til að ná árangri þurfum við að bera ábyrgð á okkar viðbrögðum og hegðun. Efni fyrirlestrarins er byggt á þeirri lífsreynslu Arndísar við að berjast við krabbamein. Sjá nánar hér.

 

Nauðsynlegt er að skrá sig hér.