Kynning á kjarasamningi við ríkið

Eins og áður er komið fram var ritað udir nýjan kjarasamning við ríkið í samfloti við BHM í gærkveldi og gildir hann frá og með 1. júní ef hann verður samþykktur. Kynning á samningnum verður fimmtudaginn 9. júní kl 16:00 að Borgartúni 6 á 4. hæð.

Hér er hægt að skoða samflotssamninginn

Hér má sjá samantekt af helstu atriðum úr samningnum

Hér má sjá bréf frá forsætis- og fjármálaráðherra

Hér má sjá yfirlýsingu LSH

Hér má sjá sérmál ÞÍ

Hér má sjá launatöfluna