Heimili - meira en hús

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig  á ráðstefnuna "Heimili – meira en hús" skráningu lýkur í dag og  allt að verða yfirfullt.

Vekjum athygli á ráðstefnunni „Heimili – meira en hús“ sem haldin verður 1. mars 2013, á Grand hótel Reykjavík.
Ráðstefnan er haldin af Landssamtökunum Þroskahjálp, Þroskaþjálfafélagi Íslands, Rannsóknarstofu í þroskaþjálfafræðum, Félagsráðgjafafélagi Íslands og Sambandi ísl. Sveitarfélaga.

Ráðstefnugjald er 2.500 kr. og er skráning á www.throskahjalp.is

Þeir sem eig eftir að greiða vinsamlega gerið það sem fyrst.