Framlenging samþykkt.

Félagsmenn ÞÍ samþykktu samkomulag um framlengingu kjarasamnings við Samband íslenskra veitarfélaga undirritað 30. mars 2014. Upplýsingar um samkomulagið er að finna undir kjaramál.

Alls tóku þátt 211 eða alls 67,4% af félagsmönnum á kjörskrá.
Alls sögðu já, 74,4%
Alls sagði nei 22,3%
Auðu skiluðu 3,3%