Fræðsla frá dagsþjónustuhóp 22. maí næstkomandi

Þann 22. mai hefur dagþjónustuhópurinn skipulagt fræðslu frá klukkan14:00

Efni fundarins
  • Halla Harpa Stefánsdóttir forstöðuþroskaþjálfi í Bæjarhrauni mun kynna starfið á Hæfingarstöðinni í Bæjarhrauni með áherslu á frumboðskipti.
  • Almenn umræða
  • Dagþjónustuhópur – starf hópsins næsta vetur