Eru veikindadagar vinnudagar? Morgunverðarfundur BHM um vei


Eru veikindadagar vinnudagar?

Morgunverðarfundur BHM um veikindavinnu starfsmanna á Hilton Reykjavík Nordica verður haldinn þann 18. nóvember kl.9.00-10.30.

Á fundinum flytja erindi þau Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM, Jónína Waagfjörð deildarstjóri frá VIRK og Ólafur Arnar Þórðarson starfsmannastjóri Hagstofunnar fyrir hönd Félags mannauðsstjóra ríkisins.

Taktu tímann frá nánari dagskrá send út síðar.