Álag á vinnustaði eykst

Launakönnun BHM – félagsmenn BHM leggja meira á sig og bera á sama tíma minna úr býtum

Um leið og álag á vinnustað hefur aukist ár frá ári, hafa heildartekjur ríflega 70% svarenda í kjarakönnun BHM lækkað eða staðið í stað frá síðasta ári.
Kaupmáttarrýrnun er því afgerandi hjá þessum hópi, sem ekki er hægt að una við til lengri tíma litið. Það hlýtur að hafa veruleg áhrif í undirbúningi kjarasamningsviðræðna sem framundan eru síðar á þessu ári.

Sjá heimasíðu BHM:  www.bhm.is/frettir/nr/1861


Nánari upplýsingar veitir:
Guðlaug Kristjánsdóttir, Formaður BHM
gudlaug@bhm.is
s. 899 2873