Aðstæður fatlaðs fólks: Aðbúnaður, þjónusta, viðhorf, líðan,

Opin ráðstefna á vegum velferðarráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga
í samstarfi við Félagsvísindastofnun, Rannsóknarstofnun í fötlunarfræðum og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Aðstæður fatlaðs fólks: Aðbúnaður, þjónusta, viðhorf, líðan, sjálfræði.

Stöðuúttekt á þjónustu við fatlað fólk við tilfærslu á málaflokknum frá ríki til sveitarfélaga 1. janúar 2011. Kynning á niðurstöðum rannsóknar - lærdómur til framtíðar.

26. október kl. 13-16:45 í Hörpu, Norðurljósasal.

Dagskrána má sjá hér

Aðgangur öllum opin, en til hagræðis eru þátttakendur beðnir um að skrá sig, hægt er að gera það hér