miđvikudagur 1 október 10 2014
Nýjustu fréttir
Kynningarfundur um kjarakönnun ŢÍ verđur haldinn ţann 7. október nćstkomandi í húsnćđi félagsins Borgartúni 6, 3 hćđ klukkan 16:00. Alls tóku 63,4 % félagsmanna ţátt í ţessari könnun og er hún afar yfirgripsmikil og gefur nokkuđ góđa mynd af stöđu okkar međal háskólamenntađra starfsmanna á vinnumarkađnum. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem slík könnun...
Niðurstöður Kjarakönnunar BHMFrá blaðamannafundi BHMKjarakönnun BHM 2013Launahækkanir innan BHM halda ekki í við launavísitöluKynbundinn launamunur dregst saman á milli áraEndurgreiðslur námslána eru íþyngjandiBHM kynnti í dag...
ÞÍ skrifaði undir samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi ásamt félagi FS, FÍ, IÍ og SÍ. Gildandi kjarasamningur framlengist frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015. Samningurinn hefur verið kynntur og gefst tækifæri til að...
Á málþingi í samstarfi Sambands íslenskra sveitarfélaga, velferðarráðuneytisins og Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, voru kynntar niðurstöður úr rannsókn sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmdi...
Skrifstofa ÞÍ er lokuð til og með 8. ágúst....

Finndu okkur á Facebook