ţriđjudagur 3 mars 03 2015
Nýjustu fréttir
Stjórn Bandalags háskólamanna átti fund með borgaryfirvöldum og helstu embættismönnum borgarinnar í kjölfar bréf sem sent var borgarstjóra í desember sl. þar sem móttmælt var þeim kjaraskerðingum sem fyrirhugaðar eru hjá...
Á vegum Samstarfsnefndar um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga hefur verið gefin út skýrslan Í aðdraganda kjarasamninga þar sem tekin hafa verið saman gögn um laun, launaþróun og efnahagsforsendur kjarasamninga. Að samstarfsnefndinni standa fern...
05.02.15
Þroskaþjálfafélag Íslands hefur ráðið Hönnu Kristínu Sigurðardóttur, þroskaþjálfa sem verkefnastjóra í 20% starf í tvo mánuði. Verkefni verkefnastjórans er að vinna drög að stefnumótun...
Stjórn Þroskaþjálfafélag Íslands gerir alvarlegar athugasemdir við framkvæmd ferðaþjónustu fatlaðs fólks sem Strætó bs sinnir. Sá atburður sem átti sér stað þar sem ung stúlka varð eftir í bíl...
Bandalag háskólamanna gerir alvarlegar athugasemdir við þá framkvæmd Kópavogsbæjar að eyða kynbundnum launamun með því að lækka laun annars aðilans. Kynbundnum launamun verður aldrei útrýmt með þeim hætti að jafna laun...