fimmtudagur 2 apríl 04 2015
Nýjustu fréttir
Niđurstöđur kosningar um verkfall hjá félagsmönnum ađildarfélaga BHM starfandi hjá ríki liggja fyrir: Samţykki allra félaga BHM um allar ađgerđir er stađreynd. Almenn kosningaţátttaka var rúmlega 80% og ţátttaka ţroskaţjálfa í atkvćđigreiđslunni var 100%, af ţeim samţykktu 97% ađ fara í 1/2 dags verkfall ţann 9. apríl. Vilji allra er ljós,...
BHM gengst nú í þriðja sinn fyrir rafrænni kjarakönnun sem ætlað er að gefa yfirgripsmikla mynd af kjaramálum félagsmanna. Í aðdraganda kjaraviðræðna hafa notagildi kjarakannana síðustu tveggja ára sannað sig svo um munar, enda hefur...
Aðalfundur Þroskaþjálfafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl n.k. og hefst klukkan 17.00 í Borgartúni 6. Dagskrá:• Kosnir starfsmenn fundarins• Formaður leggur fram skýrslu stjórnar• Gjaldkeri leggur fram...
Stjórn Bandalags háskólamanna átti fund með borgaryfirvöldum og helstu embættismönnum borgarinnar í kjölfar bréf sem sent var borgarstjóra í desember sl. þar sem móttmælt var þeim kjaraskerðingum sem fyrirhugaðar eru hjá...
Á vegum Samstarfsnefndar um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga hefur verið gefin út skýrslan Í aðdraganda kjarasamninga þar sem tekin hafa verið saman gögn um laun, launaþróun og efnahagsforsendur kjarasamninga. Að samstarfsnefndinni standa fern...