Þvingun og valdbeiting, hvað getum við gert betur?

Í tilefni alþjóðlegs dags þroskaþjálfa 2. október stendur félagið fyrir málþingi þann sama dag frá klukkan 15 – 17 í Borgartúni 6, 4. hæð.

Þvingun og valdbeiting, hvað getum við gert betur?

  • Salóme Anna Þórisdóttir, sérfræðiteymi – Aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk
  • Ragna Ragnarsdóttir forstöðuþroskaþjálfi – Umsóknarferlið til að draga úr nauðung og þvingun
  • Bryndís Snæbjörnsdóttir formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar – Sýn aðstandenda?
  • Siðanefnd ÞÍ – Sýn nefndarinnar á regluverkið og hlutverk þroskaþjálfans útfrá siðareglum félagsins
  • Steinunn Hafsteinsdóttir fagstjóri og þroskaþjálfi og María Sigurjónsdóttir fagstjóri og þroskaþjálfi – Hver fylgist með? Valdbeiting og nauðung í starfi með börnum
  • Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands - Samantekt- hvert er framhaldið?

Nauðsynlegt er að skrá sig, hvort sem um er að ræða að mæta í Borgartún 6 eða horfa á streymi

Skrá sig hér

 

STREYMI

#thefinestjobintheworld
#socialeducator
#þroskaþjálfi