Starfsdagar ÞÍ 2023 Þroskaþjálfinn, fagmaðurinn og ég.

Þroskaþjálfinn – fagmaðurinn og ég

Dagskrá starfsdaga Þroskaþjálfafélags Íslands 2023 - Þátttökugjald kr. 25.000,- Hótel Örk Hveragerði.

Fimmtudagurinn 26. janúar

9:45-10:00          Setning starfsdaga – Laufey Elísabet Gissurardóttir formaður

10:00-11:00        Ragnhildur Vigfúsdóttir – fjallar um styrkleika og jákvæðar tilfinningar

11:00-12:00        Erla Björnsdóttir – fjallar um svefn og áhrif hans á lífið


12:00-13:00        Hádegismatur

13:00 – 15:00     Sigríður Hulda Jónsdóttir – fjallar um samskipti og vellíðan á vinnustað

                            Vinnustofa þroskaþjálfa. Hér er unnið úr því efni sem fram hefur komið.

15:00-16:15       Samhristingur og skemmtun

18:00-19:00        Happy hour á Hótel Örk

19:00-21:00        Hátíðarkvöldverður

21:00-23:30        Diskótek  

 

Föstudagurinn 27. janúar

09:30-10:45        Gestur Pálmason – fjallar um aflið sem keyrir þig áfram

10:45-11:00        Kaffi

11:00-12:00        Hópavinna – fagráð leggur fyrir spurningar

12:00-13:00        Hádegismatur

13:00-15:00        Hrefna Húgósdóttir frá Auðnast – fjallar um faglega heilsu og endurmenntun

15:00                  Laufey Elísabet Gissurardóttir formaður slítur starfsdögum

Skráning á starfsdagana er hér, þátttökugjaldið er kr. 25.000. Skráningu lýkur 19. janúar 2023.

Skráning á hótelið fer fram hér:  Skrá inn kóðann throska23 til að fá tilboð ÞÍ á gistingu. Það er orðið fullt á Hótel Örk, en það eru herbergi laus á Greenhouse hotel þar sem herbergi eru laus. Það er 3 mínútna gangur á milli hótelanna. Upplýsingar er að finna hér, hægt er að fá afslátt með þvi að nota kóðann throska10

Standard 20-24m2 er í eldri álmu.
180cm hjónarúm eða 2x90cm einstaklings rúm. Hægt að bæta við 1x 90cm rúmi.
Ein nótt - Fyrir einn 13.900 – Fyrir tvo 16.905 – Fyrir þrjá 22.405

Superior 27m2 er í nýju álmu.
180cm hjónarúm eða 2x 90cm rúm. 140cm svefnsófi sem rúmar einn fullorðinn eða tvö börn.
Ein nótt - Fyrir einn 16.455 – Fyrir tvo 23.645 – Fyrir þrjá/fjóra 29.145
Aukagjald fyrir superior svölum eða verönd er 3.000 fyrir á nótt.

Junior suite 27m2 er í nýju álmu. 180cm hjónarúm.
140cm svefnsófi sem rúmar einn fullorðinn eða tvö börn.
Ein nótt - Fyrir einn 30.725 – Fyrir tvo 30.725 – Fyrir þrjá/fjóra 36.225

Suite 55m2 er í nýju álmu. 180cm hjónarúm.
140cm svefnsófi sem rúmar einn fullorðinn eða tvö börn.
Ein nótt - Fyrir einn 55.420 – Fyrir tvo 55.420 – Fyrir þrjá/fjóra 60.920

Minnum á að hægt er að nýta Starfsþróunarsetrið til að sækja starfsdagana, hvort sem er þátttökugjaldið, gistingu eða ferðakostnað.