Þjóðarspegillinn

Ráðstefna í félagsvísindum er haldinn í október ár hvert við Háskóla Íslands. Um 150 fyrirlestrar eru fluttir í u.þ.b. 45 málstofum sem fjalla um það sem efst er á baugi í rannsóknum á sviði félagsvísinda á Íslandi.
http://fel.hi.is/spegillinn