Sjálfræði og menntun

13. febrúar.Sjálfræði og menntun. Settar eru fram hugmyndir um hvernig megi nota kenningar um aðstæðubundið sjálfræði til að rökstyðja mikilvægi þess að allir eigi möguleika á menntun á öllum skólastigum og hvernig megi útfæra leiðir að því markmiði. Ástríður Stefánsdóttir, dósentvið menntavísindasvið Háskóla Íslands og Ruth Jörgensdóttir Rauterberg, aðjunkt á þroskaþjálfabraut og doktorsnemi við menntavísindasvið.