Börn og ungmenni með þroskafrávik. Matstæki, viðhorf og samvinna

Þroskaþjálfar frá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins kynna "Börn og ungmenni með þroskafrávik. Matstæki, viðhorf og samvinna".

Dagur: 6. desember 2017 klukkan 13:00 - 16:00 í Borgartúni 6, 3. hæð.
Möguleiki er fyrir þroskaþjálfa úti á landi að skrá sig í streymi, upplýsingar vegna streymis verða sendar síðar.
Fræðslan er fyrir félagsmenn ÞÍ og þeim að kostnaðarlausu.

Skráning er nauðsynleg.

SKRÁNING