Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hvert stefnum við? Fræðsla á vegum siðanefndar ÞÍ

Dagskrá:

16:00- 16:30: Allt um okkur, með okkur. Fulltrúi Átaks, félag fólks með þroskahömlun.

16:30- 17:00: Það er pláss fyrir alla. Sigmundur Ernir Rúnarsson alþingismaður og talsmaður fatlaðs fólks á alþingi. Erindi og umræður á eftir

17:00- 17:30: Árekstrar í siðferði: Hallbjörn V. Fríðhólm Rúnarsson, þroskaþjálfi. Erindi og umræður á eftir.

Boðið verður upp á léttar veitingar

Nauðsynlegt er að skrá sig hér