Fundur í NFFS í Helsinki

Stjórnarfundur með Nordisk forum for social pædagoga.
Þroskaþjálfafélag Íslands á aðild að Nordisk Forum For Socialpedagoger. En það eru samtök norræna þroskaþjálfa eða socialpedagoger sem er hliðstæð menntun. Í þessu samstarfi eru félög í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku, Færeyjum og Grænlandi.
Hefðbundin stjórnarstörf en á þessum fundi mun ÞÍ ásamt Færingum taka við stjórn Norræns samstarfs næstu tvö árin.