Fræðslufundur um lífeyrissjóðsmál fyrir félagsmenn 60 ára og eldri

Þroskaþjálfafélag Íslands verður með fræðslufund um lífeyrissjóðsmál fyrir félagsmenn 60 ára og eldri. Fundurinn verður í húsnæði félagsins Borgartúni 6, 3 hæð, miðvikudaginn 15. febrúar, kl.13.00 til 14.30.

Ágústa Hrönn Gísladóttir, forstöðumaður réttindamála hjá LSR mun fjalla um lífeyrisréttindi bæði A og B deildum LSR.