CAT-kassinn og CAT vef appið

Námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi,

Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík

mánudaginn 3. febrúar 2020, kl. 9:00-15:30

 

Fræðsla um notkun CAT-kassans

Myndbönd með dæmum um notkun

Þjálfun í að nota gögn CAT-kassans

Kynning á CAT-vef appinu

 

Kennarar:

Ásgerður Ólafsdóttir, sérkennari og einhverfuráðgjafi og

Sigrún Hjartardóttir, leikskólasérkennari og einhverfuráðgjafi

 

CAT-kassinn kom út í íslenskri þýðingu þeirra tveggja í júní 2005.

Áskrift að CAT-appinu er í gegnum heimasíðu CAT www.cat-kit.com.

 

Námskeiðsgjald: kr. 28.000. Afsláttur er veittur til foreldra einhverfra barna.

Innifalið: Léttur hádegisverður, kaffi og meðlæti, námskeiðgögn.

 

Skráning: asgol@icloud.com eða sighjart@ismennt.is

 

Við skráningu þarf að taka fram nafn, kennitölu og heimilisfang greiðanda. Einnig er gagnlegt að þátttakendur taki fram hvar þeir starfa. Skráning þarf að fara fram sem fyrst, í siðasta lagi viku fyrir námskeið. Greiðsluseðlar verða sendir nokkrum dögum fyrir námskeiðið.