Breytingar í þágu barna - ráðstefna félags- og barnamálaráðherra í samvinnu við Landssamband ungmennafélaga

Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra, boðar til ráðstefnu undir yfirskriftinni Breytingar í þágu barna þann 2. október næstkomandi. Ráðstefnan, sem haldin er í samvinnu við Landssamband ungmennafélaga, fer fram í Norðurljósasal Hörpu. Hún hefst klukkan 8:30 og stendur til klukkan 15:00.

Dagskrá má sjá hér

Skráning er hafin.