Aðalfundur ÞÍ

Dagskrá aðalfundar:
  • a) kosnir starfsmenn fundarins
  • b) formaður leggur fram skýrslu stjórnar
  • c) gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins til afgreiðslu og gerir grein fyrir fjárhag þess
  • d) lagabreytingar
  • e) kosning í stjórn, nefndir og ráð
  • f) kosning tveggja skoðunarmanna reikninga félagsins og eins til vara
  • g) lögð fram fjárhagsáætlun næsta árs og félagsgjöld ákveðin
  • h) önnur mál
Fundarstjóri skal sjá um að aðalfundur fari fram eftir ákvæðum þessara laga og almennum fundarsköpum.