Ályktun stjórnar BHM um stöðu kjaraviðræðna við ríkið
			
					29.04.2015			
			
		Stjórn BHM lýsir yfir miklum vonbrigðum með stöðu kjaraviðræðna bandalagsins við ríkið. Verkföll félagsmanna hafa nú staðið yfir í rúmar þrjár vikur án þess að nokkur tillaga hafi komið frá ríkinu sem gæti skapað umræðugrundvöll um kjarasamninga sem sýna að...
		Lesa meira
	
					
