Undirritaður nýr kjarasamningur við Skálatún
			
					25.01.2016			
			
			
	
	Undirritaður var nýr kjarasamningur við Skálatún í dag. Tilkynning hefur verið send til félagsmanna ÞÍ starfandi á Skálatúni. Kynning verður á Skálatúni þriðjudaginn 26. janúar klukkan 13:30 og kosning strax í kjölfarið.
					