Skrifstofa ÞÍ lokuð vegna aðalfundar BHM

Skrifstofa ÞÍ ásamt skrifstofu og þjónustuveri BHM verður lokuð í dag, fimmtudaginn 23. maí, vegna aðalfundar bandalagsins sem fer fram á Hótel Reykjavík Natura.