Ríkið sýknað af kröfu Ljósmæðrafélags Íslands
			
					15.10.2015			
			
			
	
	Félagsdómur sýknaði íslenska ríkið í máli sem Ljósmæðrafélag Íslands höfðaði vegna vangoldinna launa ljósmóður vegna vinnu í verkfalli. Tveir dómarar skiluðu séráliti þar sem fallist var á kröfu félagsins.
					