Málstofa þroskaþjálfa nema 19. apríl 2013
Rýnt í störf og starfsábyrgð þroskaþjálfa 
Dagskrá málstofu þroskaþjálfanema*
Fundarstjóri: Helga Gestsdóttir
9:00 – 9:10  Setning
   Vilborg Jóhannsdóttir lektor
9:10 – 9:30  Ávarp
   Karen Kristín Ralston og Nikulás Árni Olgeirsson sonur hennar
9:30 – 10:00 Mikilvægi handleiðslu fyrir þroskaþjálfa í leikskólum
Eyrún Guðmundsdóttir, Hulda M. Halldórsdóttir, Lilja Harðardóttir, Linda Lárusdóttir, Lukka Berglind Brynjarsdóttir og Vigdís Þórisdóttir
10:00 – 10:30 Grunur um frávik – hvað svo?
Birkir Pálsson, Freyja Hrönn Sveinbjörnsdóttir, Inga Rós Guðnadóttir, Jóhanna Ágústa Stefánsdóttir, Lára Ingþórsdóttir, Margrét Rúnarsdóttir, Pála Marie Einarsdóttir og Þorbjörg Anna Guðmundsdóttir
10:30 – 10:45 Hlé
10:45 – 11:15 Greiningar nemenda í grunnskólum
Ágústa Jónsdóttir, Guðný Pétursdóttir, Jónína Róbertsdóttir, Snædís Aðalbjarnardóttir og Svala Ýr Smáradóttir
11:15 – 11:45 Gæði þjónustu í grunnskólum
Anna Júlía Aðalsteinsdóttir, Auður Sif Arnardóttir, Ásdís Kjartansdóttir, Karen Kristín Ralston, Laufey Friðriksdóttir og Svanfríður Hafberg.
11:45 – 12:15  Að starfa sem þroskaþjálfi í grunnskóla: 
    Starfshlutverk og starfslýsing í brennidepli
Helga Hermannsdóttir, Rakel Pálsdóttir, Sigbjörn Hlynur Guðjónsson, Sigurbjörg Sólveig Valdimarsdóttir, Stella Reynisdóttir, Sunna Pétursdóttir og Ævar Unnsteinn Egilsson
12:15 – 12:45 Hlé
  
   Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar
Fundarstjóri: Eiríkur Sigmarsson
12:45 – 13:00  Söngatriði 
Rakel Pálsdóttir
13:00 – 13:30 Einstaklingsmiðuð frístundaþjónusta: Hvaða aðferðir eru það sem virka og hvernig er hægt að efla þær enn frekar?
Helga Gestsdóttir, Margrét Ósk Guðmundsdóttir og Sif Ragnarsdóttir
13:30 – 14:00 Nemendur starfs- og sérnámsbrauta í framhaldsskólum: hvað tekur við að námi loknu?
Eiríkur Sigmarsson, Guðrún Erla Hilmarsdóttir, Guðrún Nanný Vilbergsdóttir og Svanhvít Sigurðardóttir
14:00 – 14:45  Hæfingarstöð - í takt við breytta tíma,  
Ekki börn að eilífu – símenntun fatlaðs fólks.
Elín Ýr Arnardóttir, Ragnhildur Þórarinsdóttir, Stefán Jakobson, Stella Maris Þorsteinsdóttir og Vilborg Jóndsóttir. 
Andrea Bergmann Halldórsdóttir.
14:45 – 15:15 Hvert getur fólk með geðraskanir leitað?
Beatrix Loose, Hrefna Sigurðardóttir, Margrét G. Smith, Sigrún B. Jónsdóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir
15:15 – 15:45 Er verið að útskrifa svona margar mömmur?
Anna Birna Guðlaugsdóttir, Arndís Halla Guðmundsdóttir, Björgheiður Guðrún Valdimarsdóttir, Oddný Ragna Pálmadóttir og Unnur Jónsdóttir
15:45 – 16:00  Lokaorð  (Ljóð eða lag)
   Stefán Jakobsson 
 
Takk Fyrir
					