Lokun skrifstofu ÞÍ

Skrifstofa Þroskaþjálfafélags Íslands er lokuð til og með 2. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Á tölvupósta verður kíkt afar stopult og því hvetjum við félagsmenn til að hafa aftur samband í kjölfar opnun skrifstofunnar.

Hafið það gott í sumar!