Kynning á greiningu sóknarfæra í menntun þroskaþjálfa og tillögur um skipulag og inntak þroskaþjálfanámsins við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Þriðjudaginn 10. október, mun Andrea G. Dofradóttir og Rannveig Traustadóttir niðurstöður starfshóps í greiningu á sóknarfærum í menntun þroskaþjálfa og tillögur um skipulag og inntak þroskaþjálfanámsins við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.  Jóhanna Einarsdóttir, sviðsforseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, skipaði starfshópinn.

Starfshópinn skipuðu :
Aileen Soffía Svensdóttir, Átak - Félags fólks með þroskahömlun
Andrea G. Dofradóttir, Félagsvísindstofnun HÍ
Bryndís Snæbjörnsdóttir, Landssamtökin Þroskahjálp
Hanna Kristín Sigurðardóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands
Ingunn Eyþórsdóttir, fulltrúi stjórnsýslu Menntavísindsviðs HÍ
Rannveig Traustadóttir, Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum við HÍ
Soffía Lárusdóttir, Greiningar - og ráðgjafarstöð ríkisins
Stefanía Smáradóttir, fulltrúi brautskráðra nemenda.

 

Kynningin mun fara fram 10. október kl. 16:30 í Borgartúni 6, 3. hæð (verður einnig streymt).

Skráning er nauðsynleg bæði fyrir streymi og áhorf. Skráningarform hér

Upplýsingar um streymi verða sendar til skráðra þátttakanda á kynningardegi.