Kosning um varaformann ÞÍ
07.05.2025
Kosning um varaformann hefst í dag, 7. maí kl. 12 og lýkur þann 14. maí kl. 12.
Þær sem eru í framboði eru þroskaþjálfarnir Auður Björk Kvaran og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir.
Kynningarbréf þeirra er hægt að lesa með því að smella á nöfn þeirra.
Með því að smella hér skráir þú þitt atkvæði (nota þarf rafræn skilríki og kosning verður virk frá 7. maí - 14. maí)
Niðurstaða varaformannskjörs verður kynnt á aðalfundi.