Kjarasamningur við samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu

ÞÍ skrifaði undir samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi ásamt félagi FS, FÍ, IÍ og SÍ. Gildandi kjarasamningur framlengist frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015. Samningurinn hefur verið kynntur og gefst tækifæri til að kjósa um hann til 17. september.