Framlenging samþykkt.

Félagsmenn ÞÍ samþykktu samkomulag um framlengingu kjarasamnings við Ríkið undirritað 28. maí 2014. Upplýsingar um samkomulagið er að finna undir kjaramál. Alls tóku þátt 17 eða alls 72,7% af félagsmönnum á kjörskrá. Alls sögðu já, 70,8% Alls sagði nei 20,8% Auðu skiluðu 8,3%