Flutningur málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga

Á málþingi í samstarfi Sambands íslenskra sveitarfélaga, velferðarráðuneytisins og Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, voru kynntar niðurstöður úr rannsókn sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmdi fyrr í sumar um viðhorf og afstöðu notenda til yfirfærslu á þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga.

Dagskrá og glærur eru hægt að skoða hér.

Skýrsla um flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga

Viðauki A - Fullorðnir þjónustunotendur

Viðauki B - Þjónustunotendur undir 18 ár aldri

Skýrsla KPMG um afstöðu stjórnenda sveitarfélag atil yfirfærslunnar