Starfsdögum breytt í rafrænt málþing

Því miður þurfum við að breyta áætluðum starfsdögum í Hveragerði í stafrænt málþing. Staðan og óvissan er þannig að ekki er hægt að halda starfsdagana með óbreyttum hætti.

Við höldum okkur við fimmtudaginn 23. september en hittumst í netheimum eldhress og kát. Við hvetjum vinnustaði og hópa að hittast á sínum stöðum, í sínum búbblum, og gera sér glaðan dag.

Dagskrá og upplýsingar um skráningu er að finna hér

 

Kveðja frá Fagráði