Afmælisþing Þroskaþjálfafélags Íslands
01.09.2025
Vettvangur á tímamótum 60 ára aldurs á alþjóðlegum degi þroskaþjálfa
Afmælisþingið verður í Gamla bíó klukkan 17:00 þann 2. október næstkomandi og þarf fögnum við saman, hlustum á fræðsluerindi og eigum samtölv ið nýja sem gamla félaga. Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir 18. september, sjá nánar hér.