1. maí hátíðarhöld í Reykjavík - kaupmáttur, atvinna, velfer

Dagskrá hátíðarhaldana í Reykjavík er fjölbreytt að vanda. Kröfuganga verður frá Hlemmi. Safnast verður saman kl.13:00 og lagt af stað kl.13:30 og gegnið niður Laugarveg að Ingólfstorgi þar sem útifundur verður haldinn. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngu, boðið verður upp á götuleikhús og ræðumenn flytja örræður. Íslenski fáninn fyrir börnin.
Sjá nánari dagsrká hér