Skráning á starfsdaga 2023 er hafin!

Skáning á starfsdaga 2023 er hafin - Þroskaþjálfinn - fagmaðurinn og ég!

Fagráð hefur stillt starfsdögunum (26. - 27. janúar 2023) þannig upp að athyglin er sett á þroskaþjálfann og fagmennskuna í hans störfum. Ætlunin er að líta inn á við en einnig að skoða hvernig þroskaþjálfinn getur nýtt sér þá þekkingu í starfi og samvinnu. Þroskaþjálfar starfa með fólki alla daga og eru ráðgefandi bæði fyrir það og aðstandendur þeirra. Þroskaþjálfar þurfa því að kunna ýmis bjargráð fyrir eigin heilsu sem og heilsu þeirra sem þeir vinna með.

Sjá dagskrá hér sem og skráningu á starfsdagana