Niðurstöður atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Þroskaþjálfafélags Íslands við ríkið.

Hér að neðan má sjá niðurstöður atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Þroskaþjálfafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkisstjóðs með gildistíma frá  1. apríl 2023 til 31. mars 2024.

Kosning hófst 12. apríl og lauk 18. apríl

Niðurstöður:

Fjöldi á kjörskrá: 48
Fjöldi sem kusu: 28
Kosningaþátttaka 58,33%

Þeir sem samþykktu: 24 eða 85,71%
Þeir sem samþykktu ekki: 4 eða 14,29%

Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

Samninginn má sjá hér.