Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa, 2. október 2022

Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa
Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa
Til hamingju með daginn þroskaþjálfar, sem og þeir sem njóta þjónustu þeirra, beint eða óbeint. Í tilefni alþjóðalegs dags þroskaþjálfa minnum við á störf stéttarinnar sem og mikilvægi hennar í í velferðar- og menntakerfinu, jafnt hér á landi sem á heimsvísu.
Þroskaþjálfar hafa kunnáttu og þekkingu til að veita fötluðu fólki og öðrum sem hafa skerta færni þann stuðnings sem það þarfnast. Reynslan sýnir að þrosaþjálfar hafa mikilvægu hlutverki að gegna og þjóna fjölbreyttum hópum i samfélaginu. Allir dagar eru okkar dagar og á hverjum degi eru þroskaþjáfar að aðstoða aðra við að öðlast ný tækifæri.