Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Aðalfundur ÞÍ haldinn í dag.

Aðalfundur ÞÍ var haldinn í dag. Á dagskrá fundarins voru fastir liðir skv. dagskrá og má lesa um þau í aðalfundagögnum.Um eða yfir 60 manns mættu á fundinn og...
Lesa meira

1. maí

Á morgun er 1. maí.  Oft var þörf en nú er nauðsyn að standa saman og verja kjörin okkar.  Mætum öll...
Lesa meira

Brýnt að standa vörð um kjör háskólamanna

Ályktun aðalfundar Bandalags háskólamanna, 29. apríl 2009 „Aðalfundur Bandalags háskólamanna haldinn þann 29. apríl 2009 óskar væntanlegri ríkisstjórn velfarnaðar...
Lesa meira

Ýmis námskeið á vegum Endurmenntunar HÍ

Nú höfum við sett inn lista frá Endurmenntunarstofnun HÍ Uppeldis og kennslusviði. þar sem kynnt eru hin ýmsu námskeið sem eru í boði á næstunni. Listan með námskeiðunum má sjá með...
Lesa meira

Uppfærsla á tenglum á throska.is

Að loknum forstöðuþroskaþjálfafundinum í dag var haldinn stjórnarfundur ÞÍ. Þar var m.a. ákveðið að taka tenglasafn síðunar í allsherjar yfirhalningu. Og verður unnið að því...
Lesa meira

Forstöðuþroskaþjálfafundur ÞÍ

Í dag var haldinn á vegum ÞÍ fundur forstöðuþroskaþjálfa. Á fundinn mættu auk þess Erna Guðmundsdóttir lögmaður BHM og svo á eftir komu til fundar með okkur þ...
Lesa meira

Breytt fyrirkomulag póstlista ÞÍ

Eins og fólk sér er póstlistinn horfinn hér af síðunni. Orsökin er sú að ÞÍ hefur nú um nokkuð skeið haft aðgang að fullkomnu póstkerfi innan BHM sem gefur fé...
Lesa meira

Frestur til að sækja um meistaranám að renna út

Umsóknarfrestur um meistaranám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands rennur út á morgun, miðvikudaginn 15. apríl. Umsóknarfrestur um doktorsnám er til 22. apríl. Í boði er fjölbreytt...
Lesa meira

Nemandi dæmdur til að greiða kennara sínum skaðabætur

Nemandi dæmdur til að greiða kennara sínum  skaðabætur ...
Lesa meira

LSR skylt að greiða dráttarvexti

            
Lesa meira