Undirritaður kjarasamningur við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu

Skrifað var undir samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi milli Þroskaþjálfafélags Íslands (og fleiri aðildarfélaga BHM) og SFV sl. föstudag, þann 23. október. 

Samningurinn hefur verið settur á síðuna undir kjarasamningar en einnig er hægt að finna hann hér.