Undirritaður kjarasamningur við Ás styrktarfélag

Undirritun kjarasamningsUndirritaður var nýr kjarasamningur við Ás styrktarfélag í dag. Tilkynning hefur verið send til félagsmanna ÞÍ starfandi hjá Ási styrktarfélagi.
Kynning verður í Lækjarási miðvikudaginn 20. janúar klukkan 15:30 og kosning strax í kjölfarið.
Einnig verður hægt að kjósa á skrifstofu félagsins í Borgartúni 6, fimmtudaginn 21. janúar frá kukkan 9 - 16 og föstudaginn 22. janúar frá klukkan 9 - 12.