Stuðningyfirlýsing

Þroskaþjálfafélag Íslands fékk stuðningsyfirlýsingu frá félögum sínum á Norðurlöndunum. (NFFS nordisk forum for socialpedagoger)
Uddannelse er en investering – og det er aflønningen af de uddannede også Socialpædagoger er veluddannede, de er bacheloruddannede og løfter en stor velfærdsopgave, da de i deres daglige virke er agenter for velfærd. Alligevel befinder de sig lavt på lønstigen. Lige nu ses dette tydeligt på Island, hvor den lave løn er ved at affolke den socialpædagogiske profession, hvis udøvere i væsentlig grad emigrerer eller søger mod andre erhverv. I Nordisk Forum for Socialpædagoger ser vi dette som et stort problem. Det skal løses her og nu: Uddannelse skal betale kunne sig, også i det land man lever, og den store velfærdsindsats som ydes skal afspejles i lønnen for dette arbejde!

Frá Samtökum Norrænna þroskaþjálfa Menntun er fjárfesting - og laun til þeirra sem mennta sig er það einnig. Þroskaþjálfar eru vel menntaðir. Þeir eru með þriggja ára háskólanám og sinna mikilvægu velferðarhlutverki, því í störfum sínum eru þeir boðberar velferðar. Þrátt fyrir það eru þeir neðarlega í launastiganum. Þetta sést greinilega á Íslandi í dag, þar sem þessi lágu laun gera það að verkum að það fækkar í stéttinni þar sem þroskaþjálfar hverfa úr landi eða velja sér önnur og betur launuð störf. Hjá Samtökum Norrænna þroskaþjálfa sjáum við þetta sem stórt vandamál. Þetta þarf að leysa hér og nú: Menntun á að geta borgað sig, líka í því landi sem maður býr, og hið mikla velferðarhlutverk sem innt er af hendi verður að endurspeglast í laununum fyrir þessa vinnu!