Stjórnir NFFS og NSSK funda

Í kjölfar ráðstefnunnar sem haldin var dagana 11. til 13. ágúst funduðu stjórnir NFFS (Nordisk Forum for Socialpedagoger) og NSSK (Nordisk Samarbeidskommite for Sosionomer). Þar var m.a. tekin umræða um 22. júlí  og í kjölfar skrifuð eftirfarandi ályktun. Hér er einnig hægt að lesa hana á ensku