Skrifað undir samning

Þann 11.04.2012,skrifaði ÞÍ undir samning við Þorvald Kristinsson um að rita sögu Þroskaþjálfafélgs Íslands, byggða á rituðum og munnlegum heimildum, svo og óbirtum sögulegum gögnum í fórum félgsins. Stefnt er að útgáfu bókarinnar á 50 ára afmælisári félagsins en það verður árið 2015.