Samningar við SNS samþykktir

Kosningu vegna samnings við SNS er lokið og niðurstaðan er að hann er samþykktur.

Alls var 43,87% kosningaþátttaka. Já sögðu 76 eða 68,47%. Nei sögðu 32 eða 28,83%. Auðu skiluðu 3 eða 2,70%.