Rafræn kosning vegna samnings við ríkið

Nú stendur yfir rafræn kosning vegna nýgerðs kjarasamnings við ríkið. Outcome sér um kosninguna fyrir félagið. Kosningin stendur yfir til 16. júní.