Nýr kjarasamningur við SNS

Þroskaþjálfafélag Íslands undirritaði nú á þriðja tímanum í nótt kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Unnið verður á næstu dögum að kynningu kjarasamnings til félagsmanna.